Archivo:Skálmöld - Club 202, 2014.12.10 (6).JPG

Contenido de la página no disponible en otros idiomas.
De Wikipedia, la enciclopedia libre

Ver la imagen en su resolución original(4320 × 3240 píxeles; tamaño de archivo: 5,25 MB; tipo MIME: image/jpeg)

Resumen

Descripción
English: Live on the 10th of December 2014. Budapest, Club 202. Skálmöld. Skálmöld er risin!

Skálmöld var stofnuð í ágúst 2009 af sex mönnum sem þekktust mismikið en áttu það sameiginlegt að hafa verið að einhverju leyti sýnilegir í íslensku tónlistarlífi, fæstir þó í harðari tegund tónlistar. Rætur meðlimanna flestra liggja þó í þungarokkinu og því var strax ljóst hvert stefndi. Fyrsta plata Skálmaldar, „Baldur“, kom út síðla árs 2010 og náði strax undraverðum vinsældum, bæði í rokkgeiranum en líka hjá fólki sem ólíklegra er til að hlusta á þessa tegund tónlistar. Í framhaldi af velgengni á heimaslóðum var platan gefin út á heimsvísu af austurríska útgáfurisanum Napalm Records og síðan þá hefur Skálmöld spilað á fjölmörgum tónleikum, bæði heima og utan, og vinsældir vaxið jafnt og þétt. Önnur plata sveitarinnar, „Börn Loka“ kom út síðla árs 2012 og var fylgt eftir með tónleikahaldi um víða veröld fram eftir ári 2013. Árið náði síðan hápunkti er Skálmöld lék tónlist sína þrívegis frammi fyrir fullri Eldborg, ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, Karlakór Reykjavíkur, Kammerkórnum Hymnodiu og barnakór Kársnessskóla. Hljóð- og mynddiskur kom út í framhaldinu og hlaut metsölu.

Tónlist Skálmaldar hefur verið kennd við víkinga og er það engin furða. Textar sveitarinnar, sem allir fylgja fornum íslenskum bragarháttum, eru í víkingastíl, yrkisefnið bardagar og goðafræði, og andrúmsloftið rammíslenskt. Tónlistin sjálf er þungarokk af gamla skólanum, kryddað með áhrifum frá þjóðlagaarfinum í bland við nýrri strauma. Útkoman er aðgengilegt og tilfinningaþrungið rokk sem lætur engan ósnortinn.

Tónleikar Skálmaldar eru kafli út af fyrir sig. Þar nýtur sveitin sín best og hrífur áhorfendur með sér með frumkrafti og spilagleði. Þessi upplifun verður þó alls ekki fullútskýrð með orðum og því er sjón sögu ríkari.
Magyar: A felvételek 2014. december 10-én készültek a Club 202-ben. Skálmöld együttes. Izlandi (Reykjavik) metál együttes. Tagok: Baldur Ragnarsson - Guitar/Vocals Björgvin Sigurðsson - Vocals/Guitar Gunnar Ben - Keyboards/Vocals/Oboe Jón Geir Jóhannsson - Drums/Vocals Snæbjörn Ragnarsson - Bass/Vocals Þráinn Árni Baldvinsson - Guitar/Vocals
Fecha
Fuente Trabajo propio
Autor Derzsi Elekes Andor

Licencia

Yo, el titular de los derechos de autor de esta obra, la publico en los términos de la siguiente licencia:
w:es:Creative Commons
atribución compartir igual
Este archivo está disponible bajo la licencia Creative Commons Attribution-Share Alike 4.0 International.
Eres libre:
  • de compartir – de copiar, distribuir y transmitir el trabajo
  • de remezclar – de adaptar el trabajo
Bajo las siguientes condiciones:
  • atribución – Debes otorgar el crédito correspondiente, proporcionar un enlace a la licencia e indicar si realizaste algún cambio. Puedes hacerlo de cualquier manera razonable pero no de manera que sugiera que el licenciante te respalda a ti o al uso que hagas del trabajo.
  • compartir igual – En caso de mezclar, transformar o modificar este trabajo, deberás distribuir el trabajo resultante bajo la misma licencia o una compatible como el original.

Leyendas

Añade una explicación corta acerca de lo que representa este archivo

Elementos representados en este archivo

representa a

0,06666666666666666666 segundo

23,5 milímetro

Historial del archivo

Haz clic sobre una fecha y hora para ver el archivo tal como apareció en ese momento.

Fecha y horaMiniaturaDimensionesUsuarioComentario
actual12:36 12 dic 2014Miniatura de la versión del 12:36 12 dic 20144320 × 3240 (5,25 MB)Derzsi Elekes AndorUser created page with UploadWizard

La siguiente página usa este archivo:

Metadatos